Podcast only in Icelandic

Nær dauða en lífi

Hinar ýmsu hliðar dauðans

Á meðan við unnum að lokahönnun duftkersins og stofnun Aska Bio Urns tókum við upp nokkra hlaðvarpsþætti þar sem við ræddum opinskátt um dauðann og tengd málefni sem eru fjölmörg. Okkur fannst það mikilvægt að skapa vettvang til að ræða lífslokin og opna á þessa oft erfiðu umræðu.

Við fengum fjölda áhugaverðra viðmælenda í hlaðvarpið, sem við erum afar þakklátar fyrir að gáfu sér tíma til að deila sinni sýn og reynslu með okkur.

Flestir þættirnir eru um 30 mínútur svo það er kjörið að hlusta í bílnum á leiðinni heim.


Elísabet Reynisdóttir

„Við dauðans dyr”

Berghildur Erla

„Er allt fyrirfram ákveðið?”

Heimir Janusarson

„I: Saga Hólavallakirkjugarðs
II. Jólahald í kirkjugörðum”

Sveinn Hólmar

“Amma mín er engill”

Helga Einarsdóttir

Hið óumflýjanlega

Heiða, Þórhildur og Dögg

„Aska Bio Urns teymið ræðir um hönnun tengd dauðanum”

Alma Hrönn og Hrafnhildur Ýr

„Á andlegu nótunum - hringrás lífs og dauða”

Séra Jóna Hrönn Bolladóttir

„Sorgin og jólin”

Birna Dröfn Jónasdóttir
Mikilvægi stuðnings í sorg

Gleym-mér-ey
Minningarskart og ljósmyndir frá 19. öld